PlayStation Now nú aðgengileg á PC [Myndband]

PlayStation Now nú aðgengileg á PC [Myndband]

PlayStation Now streymi-þjónustan er nú aðgengileg á einkatölvunum frá og með deginum í dag. Hátt yfir 300 PlayStation titlar eru í boði í gegnum veituna eins…

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni

Hello Games, framleiðandi No Man’s Sky hefur tilkynnt að plástur fyrir leikinn sé á leiðinni. Er plástrinum ætlað að laga hina ýmsu kvilla sem hrjáð…

Alladín, Konungur Ljónanna og Skógarlíf nú fáanlegir í gegnum GOG.com

Alladín, Konungur Ljónanna og Skógarlíf nú fáanlegir í gegnum GOG.com

Alladín, Konungur Ljónanna og Skógarlíf sem komu út á Sega Geneses á sínum tíma eru fáanlegir enn á ný í gegnum GOG.com vefsíðuna. Leikjaveitan hefur…

Titanfall 2 væntanlegur fyrir árslok

Titanfall 2 væntanlegur fyrir árslok

EA hefur staðfest komu Titanfall 2 og er hann væntanlegur fyrir árslok. Upplýsingarnar fengust í ársskýrslu EA og mátti sjá Titanfall 2 bregða fyrir. Þessar fregnir koma mörgum…

Solid Clouds opna fyrir skráningu í alpha prufur fyrir Starborne

Solid Clouds opna fyrir skráningu í alpha prufur fyrir Starborne

Íslenski leikjaframleiðandinn Solid Clouds hefur uppfært heimasíðu sína fyrir leikinn Starborne sem er í vinnslu þessa dagana. Nú gefst fólki loksins færi á því að skrá…

Everybody’s Gone to the Rapture væntanlegur á PC

Everybody’s Gone to the Rapture væntanlegur á PC

Framleiðendur Everybody’s Gone to the Rapture hafa staðfest komu leiksins fyrir einkatölvurnar. Hingað til hefur leikurinn aðeins verið fáanlegur á PlayStation 4. Fyrir áhugasama gengur…

Outlast 2 kemur út síðar á þessu ári

Outlast 2 kemur út síðar á þessu ári

Frammaldið af hinum geysivinsæla spennutrylli, Outlast, kemur út síðar á þessu ári. Lítið er vitað um framhaldið að svo stöddu. Framleiðendur leiksins, Red Barrels Games,…

Sjáðu hvernig Steam fjarstýringin verður til

Sjáðu hvernig Steam fjarstýringin verður til

Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig fjarstýringar fyrir leikjatölvur eru framleiddar? Ef svo er, þá ætti þetta myndband að svara nokkrum af…

Útgáfustikla fyrir Fallout 4 mætt á netið [Myndband]

Útgáfustikla fyrir Fallout 4 mætt á netið [Myndband]

Eftir nokkurra ára bið eru nú einungis 5 dagar eftir í nýjan Fallout. Þetta var undirstrikað í dag þegar að Bethesda gaf út nýja stiklu…

Sjáðu orrustuna á Jakku í Star Wars Battlefront í fyrsta skipti [Myndband]

Sjáðu orrustuna á Jakku í Star Wars Battlefront í fyrsta skipti [Myndband]

Dice hefur gefið út smá sýnishorn frá orrustunni á plánetunni Jakku, sem mun gegna aðalhlutverki í nýjustu Star Wars myndinni. Eins og aðdáendur vita er…

Tími til að spila: Rocket League

Tími til að spila: Rocket League

Leikjafréttir kynna með stolti nýjan lið í mótun á síðunni, “Tími til að spila…”. Stefnt verður að því að spila tölvuleiki einu sinni í viku…

Star Wars Battlefront útgáfustikla sýnir úr spilun leiksins [Myndband]

Star Wars Battlefront útgáfustikla sýnir úr spilun leiksins [Myndband]

Ef þú hélst að þú gætir ekki orðið spenntari fyrir Star Wars Battlefront er nýjasta stiklan mætt á netið til að afsanna það. Dice leggur…