Tæknivarp Kjarnans ræðir Nintendo Switch
Leikjafréttir

Tæknivarp Kjarnans ræðir Nintendo Switch

Tæknivarp Kjarnans fékk til sín skemmtilegt fólk í hlaðvarp þar sem Nintendo Switch og kynning Nintendo á leikjatölvunni var til umfjöllunar. Okkar maður, Daníel Rósinkrans,…

Sjáðu Nintendo Switch, næsta leikjatölva frá Nintendo [Myndband]
Leikjafréttir

Sjáðu Nintendo Switch, næsta leikjatölva frá Nintendo [Myndband]

Nintendo hafa loksins opinberað næstu leikjatölvu sína og ber hún heitið Nintendo Switch. Líkt og margir höfðu spáð verður Nintendo Switch nokkurs konar blanda af…

Nintendo NX afhjúpuð á morgun
Leikjafréttir

Nintendo NX afhjúpuð á morgun

Nintendo eru loksins reyðubúnir að leysa frá skjóðunni varðandi næstu leikjatölvu er gengur undir vinnuheitinu NX. Leikjarisinn birti afar stutt skilaboð á helstu samskiptamiðlunum þar…

Shovel Knight bregður fyrir í Yooka-Laylee [Myndband]
Leikjafréttir

Shovel Knight bregður fyrir í Yooka-Laylee [Myndband]

Framleiðendur Yooka Laylee, Playtonic Games, gáfu út kynningarmyndband fyrir stuttu sem sínir hinar ýmsar persónur sem bregða fyrir í leiknum. Nokkrar af þeim höfðu verið…

Nintendo 64 hermir fáanlegur í Microsoft búðinni
Leikjafréttir

Nintendo 64 hermir fáanlegur í Microsoft búðinni

Nintendo 64 hermir er nú til sölu í gegnum Microsoft búðina fyrir Xbox One og Windows 10. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum tókst ákveðnum aðilum að…

Nintendo kynna Super Mario Run fyrir iOs
iOS

Nintendo kynna Super Mario Run fyrir iOs

Shigeru Miyamoto, faðir Mario leikjanna, steig óvænt á svið á Apple kynningunni rétt í þessu og tilkynnti komu píparans fyrir iPhone snjallsímana. Mario mun bregða…

The Legend of Zelda: Breath of the Wild kynntur á E3 [Myndband]
Leikjafréttir

The Legend of Zelda: Breath of the Wild kynntur á E3 [Myndband]

Nintendo byrjuðu E3 á því að sýna úr nýja Zelda leiknum sem er væntanlegur fyrir Nintendo Wii U og NX. Næsti kaflinn í seríunni hefur…

Amazon birtir mynd úr nýjasta Zelda leiknum
Leikjafréttir

Amazon birtir mynd úr nýjasta Zelda leiknum

Amazon vefrisinn birti mynd fyrr í kvöld sem sýnir tekningar úr nýjasta Zelda leiknum fyrir Nintendo Wii U og NX. Á þriðjudaginn kemur fáum við loksins…

Fimm eftirsóttustu leikir E3 2016
Leikjafréttir

Fimm eftirsóttustu leikir E3 2016

E3 leikjaráðstefnan er rétt handan við hornið og þá fer af stað mikil tilhlökkun á meðal leikjaáhugamanna. Á þeim tíma gefst leikjarisum á borð við…

Nintendo NX væntanleg mars 2017!
Leikjafréttir

Nintendo NX væntanleg mars 2017!

Næsta leikjatölva frá Nintendo verður gefinn út samtímis um allan heim mars á næsta ári. Fyrirtækið staðfesti þessar fregnir fyrr í dag á öllum helstu…

Nettröll blekkja leikjaunnendur með fölsuðum NX upplýsingum
Leikjafréttir

Nettröll blekkja leikjaunnendur með fölsuðum NX upplýsingum

Leikjaunnendur bíða óþreyjufullir eftir að Nintendo sviptir hulunni frá nýjustu leikjatölvunni, sem býr yfir dulnefninu NX. Í raun mætti telja að fólk sé orðið svo „æst“ í…

Leikir vikunnar – 24. til 30. janúar
Leikjafréttir

Leikir vikunnar – 24. til 30. janúar

Í dag er ný leikjavika! Þessa vikuna fáum við The Witness .. LOKSINS! .. Leikurinn hefur verið lengi í framleiðslu og kemur út á PS4…