Leikjafréttir.is er íslensk tölvuleikjafréttasíða sem stuðlar að gæðafréttamennsku úr heimi tölvuleikja. Við birtum nýjustu fréttirnar, gagnrýni og umfjöllun ásamt fleiru.

Ritstjórar og eigendur eru þeir Geir Finnsson og Oddur Ævar Gunnarsson.

geir [hjá] leikjafrettir.is
oddur [hjá] leikjafrettir.is

Endilega sendið okkur línu!