Listi yfir leiki sem hægt verður að spila í betri gæðum á útgáfudegi PS4 Pro

Listi yfir leiki sem hægt verður að spila í betri gæðum á útgáfudegi PS4 Pro

Síðar í mánuðinum mun Sony gefa út nýja og endurbætta útgáfu af PS4 tölvunni, sem mun bera heitið PS4 Pro. Nýlega gaf Sony út lista…

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni

Hello Games, framleiðandi No Man’s Sky hefur tilkynnt að plástur fyrir leikinn sé á leiðinni. Er plástrinum ætlað að laga hina ýmsu kvilla sem hrjáð…

Útgáfustikla fyrir Fallout 4 mætt á netið [Myndband]

Útgáfustikla fyrir Fallout 4 mætt á netið [Myndband]

Eftir nokkurra ára bið eru nú einungis 5 dagar eftir í nýjan Fallout. Þetta var undirstrikað í dag þegar að Bethesda gaf út nýja stiklu…

Sjáðu orrustuna á Jakku í Star Wars Battlefront í fyrsta skipti [Myndband]

Sjáðu orrustuna á Jakku í Star Wars Battlefront í fyrsta skipti [Myndband]

Dice hefur gefið út smá sýnishorn frá orrustunni á plánetunni Jakku, sem mun gegna aðalhlutverki í nýjustu Star Wars myndinni. Eins og aðdáendur vita er…

No Man’s Sky kemur út í júní 2016 [Myndband]

No Man’s Sky kemur út í júní 2016 [Myndband]

Leikjaframleiðandinn Hello Games tilkynnti í dag að tölvuleikurinn No Man’s Sky verður gefinn út í júní. Leikurinn verður könnunarleikur þar sem spilarinn getur flogið á…

Star Wars Battlefront útgáfustikla sýnir úr spilun leiksins [Myndband]

Star Wars Battlefront útgáfustikla sýnir úr spilun leiksins [Myndband]

Ef þú hélst að þú gætir ekki orðið spenntari fyrir Star Wars Battlefront er nýjasta stiklan mætt á netið til að afsanna það. Dice leggur…

Starborne: Sovereign Space – Stærsti tölvuleikur Íslands síðan Eve Online?

Starborne: Sovereign Space – Stærsti tölvuleikur Íslands síðan Eve Online?

Mögulega er leikjafyrirtækið Solid Clouds eitt af best geymdu leyndarmálum íslenska leikjabransans. Þrátt fyrir að vera lítið fyrirtæki í litlu rými í húsnæði frumkvöðlasetursins Innovation…

Ný kynningarstikla fyrir Fallout 4 [Myndband]

Ný kynningarstikla fyrir Fallout 4 [Myndband]

Biðin eftir Fallout 4 styttist með hverjum deginum. Í dag hefur Bethesda, framleiðandi leiksins gefið út nýja kynningarstiklu fyrir leikinn, sem hlýtur að sjálfsögðu að…

Del Toro skilur ekki af hverju hætt var við Silent Hills

Del Toro skilur ekki af hverju hætt var við Silent Hills

Í nýlegu viðtali við afþreyingarfréttasíðuna Bloody Disgusting hefur kvikmyndaleikstjórinn Guillermo Del Toro tjáð sig um þá ákvörðun leikjaframleiðandans Konami að hætta við gerð nýs Silent…

Öll saga Black Ops 3 verður spilanleg frá byrjun

Öll saga Black Ops 3 verður spilanleg frá byrjun

Þegar Call of Duty: Black Ops 3 kemur út verður hægt að spila öll borð í leiknum frá byrjun, án þess að þurfa að vinna…

Yfir 9 milljónir spiluðu Star Wars Battlefront betuna

Yfir 9 milljónir spiluðu Star Wars Battlefront betuna

Yfir 9 milljónir manna spiluðu Star Wars Battlefront betuna sem lauk í gær. Varð hún þar með sú stærsta í sögu EA. Þetta kemur fram…

Until Dawn gagnrýni – Hrollvekjuklisja eða eitthvað meira?

Until Dawn gagnrýni – Hrollvekjuklisja eða eitthvað meira?

Inngangur Hryllingsmyndir hafa aldrei verið minn tebolli. Hvað þá hryllingsleikir. Ástæða þess að ég hef ekki sökkt mér í slíka leiki hingað til er einfaldlega…