Tæknivarp Kjarnans ræðir Nintendo Switch

Tæknivarp Kjarnans ræðir Nintendo Switch

Tæknivarp Kjarnans fékk til sín skemmtilegt fólk í hlaðvarp þar sem Nintendo Switch og kynning Nintendo á leikjatölvunni var til umfjöllunar. Okkar maður, Daníel Rósinkrans,…

Kingdom Hearts 1.5 og 2.5 væntanlegir á PS4 [Myndband]

Kingdom Hearts 1.5 og 2.5 væntanlegir á PS4 [Myndband]

Í tilefni 15 ára afmæli Kingdom Hearts seríunnar hafa Square Enix ákveðið að gefa út Kindom Hearts 1.5 + 2.5 fyrir PlayStation 4. Um er…

Mafia III gagnrýni – Harður heimur í rugli

Mafia III gagnrýni – Harður heimur í rugli

Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum að Mafia III frá 2K Games hafi verið að koma út fyrir núverandi kynslóð leikjatölva. 2K…

Leikir vikunnar – 24. til 29. otkóber

Leikir vikunnar – 24. til 29. otkóber

Í dag er ný leikjavika! Þessa vikuna fáum við Titanfall 2 frá Respawn Entertainment. Þetta er í fyrsta skiptið sem serían verður gefin út á…

Sjáðu Nintendo Switch, næsta leikjatölva frá Nintendo [Myndband]

Sjáðu Nintendo Switch, næsta leikjatölva frá Nintendo [Myndband]

Nintendo hafa loksins opinberað næstu leikjatölvu sína og ber hún heitið Nintendo Switch. Líkt og margir höfðu spáð verður Nintendo Switch nokkurs konar blanda af…

Nintendo NX afhjúpuð á morgun

Nintendo NX afhjúpuð á morgun

Nintendo eru loksins reyðubúnir að leysa frá skjóðunni varðandi næstu leikjatölvu er gengur undir vinnuheitinu NX. Leikjarisinn birti afar stutt skilaboð á helstu samskiptamiðlunum þar…

Rockstar kynna nýjan Red Dead Redemption á næstunni

Rockstar kynna nýjan Red Dead Redemption á næstunni

Allt bendir til þess að Rockstar North muni kynna nýjan Red Dead Redemption leik á næstu dögum. Leikjaframleiðandinn hefur birt nokkrar kitlur á samfélagsmiðlunum síðustu…

Five Nights at Freddy’s: Sister Location of hrottalegur fyrir börn? [Myndband]

Five Nights at Freddy’s: Sister Location of hrottalegur fyrir börn? [Myndband]

Fimmti leikurinn í Five Nights at Freddy’s seríunni, Sister Location, verður hugsanlega frestað um nokkra mánuði. Scott Cawthon, eigandi og hönnuður seríunnar, ætlaði sér að…

Resident Evil 7 og Arkham VR aðeins á PlayStation um tíma

Resident Evil 7 og Arkham VR aðeins á PlayStation um tíma

Ný auglýsing fyrir PlayStation VR bendir til þess að Resident Evil 7 og Batman: Arkham VR verða aðeins fáanlegir í gegnum PlayStation VR, allavega um…

Modern Warfare Remastered krefur spilara um diskinn fyrir Call of Duty: Infinite Warfare

Modern Warfare Remastered krefur spilara um diskinn fyrir Call of Duty: Infinite Warfare

Endurbætta útgáfan af Call of Duty: Modern Warfare mun krefja spilendur um diskinn fyrir Call of Duty: Infinite Warfare ætli þeir sér að spila Modern…

Leikjafréttir heimsækja Slush PLAY 2016

Leikjafréttir heimsækja Slush PLAY 2016

Slush PLAY ráðstefnan var haldin í annað sinn á Íslandi í vikunni, dagana 29. og 30. september. Þá koma saman helstu leikjafyrirtæki Norðurlandana sem tilheyra…

Titanfall 2 er tilbúinn – Ný stikla [Myndband]

Titanfall 2 er tilbúinn – Ný stikla [Myndband]

Fjöldaframleiðsla á Titanfall 2 er hafin og verður leikurinn því tilbúinn fyrir útgáfudag. Forstjóri Respawn Entertainment óskaði teyminu sínu til hamingju með árangurinn á Twitter….