Call of Duty Infinite Warfare gagnrýni – Hver þarf nýjungar?
Leikjagagnrýni

Call of Duty Infinite Warfare gagnrýni – Hver þarf nýjungar?

Það er búinn að koma út nýr Call of Duty leikur á hverju ári í alveg þónokkuð mörg ár. Í hvert skiptið hafa leikirnir selst…

Listi yfir leiki sem hægt verður að spila í betri gæðum á útgáfudegi PS4 Pro
Leikjafréttir

Listi yfir leiki sem hægt verður að spila í betri gæðum á útgáfudegi PS4 Pro

Síðar í mánuðinum mun Sony gefa út nýja og endurbætta útgáfu af PS4 tölvunni, sem mun bera heitið PS4 Pro. Nýlega gaf Sony út lista…

Tæknivarp Kjarnans ræðir Nintendo Switch
Leikjafréttir

Tæknivarp Kjarnans ræðir Nintendo Switch

Tæknivarp Kjarnans fékk til sín skemmtilegt fólk í hlaðvarp þar sem Nintendo Switch og kynning Nintendo á leikjatölvunni var til umfjöllunar. Okkar maður, Daníel Rósinkrans,…

Kingdom Hearts 1.5 og 2.5 væntanlegir á PS4 [Myndband]
Leikjafréttir

Kingdom Hearts 1.5 og 2.5 væntanlegir á PS4 [Myndband]

Í tilefni 15 ára afmæli Kingdom Hearts seríunnar hafa Square Enix ákveðið að gefa út Kindom Hearts 1.5 + 2.5 fyrir PlayStation 4. Um er…

Mafia III gagnrýni – Harður heimur í rugli
Leikjafréttir

Mafia III gagnrýni – Harður heimur í rugli

Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum að Mafia III frá 2K Games hafi verið að koma út fyrir núverandi kynslóð leikjatölva. 2K…

Leikir vikunnar – 24. til 29. otkóber
Leikjafréttir

Leikir vikunnar – 24. til 29. otkóber

Í dag er ný leikjavika! Þessa vikuna fáum við Titanfall 2 frá Respawn Entertainment. Þetta er í fyrsta skiptið sem serían verður gefin út á…

Sjáðu Nintendo Switch, næsta leikjatölva frá Nintendo [Myndband]
Leikjafréttir

Sjáðu Nintendo Switch, næsta leikjatölva frá Nintendo [Myndband]

Nintendo hafa loksins opinberað næstu leikjatölvu sína og ber hún heitið Nintendo Switch. Líkt og margir höfðu spáð verður Nintendo Switch nokkurs konar blanda af…

Nintendo NX afhjúpuð á morgun
Leikjafréttir

Nintendo NX afhjúpuð á morgun

Nintendo eru loksins reyðubúnir að leysa frá skjóðunni varðandi næstu leikjatölvu er gengur undir vinnuheitinu NX. Leikjarisinn birti afar stutt skilaboð á helstu samskiptamiðlunum þar…

Rockstar kynna nýjan Red Dead Redemption á næstunni
Leikjafréttir

Rockstar kynna nýjan Red Dead Redemption á næstunni

Allt bendir til þess að Rockstar North muni kynna nýjan Red Dead Redemption leik á næstu dögum. Leikjaframleiðandinn hefur birt nokkrar kitlur á samfélagsmiðlunum síðustu…

Five Nights at Freddy’s: Sister Location of hrottalegur fyrir börn? [Myndband]
Leikjafréttir

Five Nights at Freddy’s: Sister Location of hrottalegur fyrir börn? [Myndband]

Fimmti leikurinn í Five Nights at Freddy’s seríunni, Sister Location, verður hugsanlega frestað um nokkra mánuði. Scott Cawthon, eigandi og hönnuður seríunnar, ætlaði sér að…

Resident Evil 7 og Arkham VR aðeins á PlayStation um tíma
Leikjafréttir

Resident Evil 7 og Arkham VR aðeins á PlayStation um tíma

Ný auglýsing fyrir PlayStation VR bendir til þess að Resident Evil 7 og Batman: Arkham VR verða aðeins fáanlegir í gegnum PlayStation VR, allavega um…

Modern Warfare Remastered krefur spilara um diskinn fyrir Call of Duty: Infinite Warfare
Leikjafréttir

Modern Warfare Remastered krefur spilara um diskinn fyrir Call of Duty: Infinite Warfare

Endurbætta útgáfan af Call of Duty: Modern Warfare mun krefja spilendur um diskinn fyrir Call of Duty: Infinite Warfare ætli þeir sér að spila Modern…