Leikur ársins útgáfa af Witcher 3 væntanleg 30. ágúst [Myndband]
Leikjafréttir

Leikur ársins útgáfa af Witcher 3 væntanleg 30. ágúst [Myndband]

Í lok ágúst kemur út GOTY útgáfa (leikur ársins) af The Witcher 3: Wild Hunt sem kom út þann 19. maí á síðasta ári. Útgáfan…

Prófanir fyrir Titanfall 2 verða aðeins í boði fyrir leikjatölvurnar
Leikjafréttir

Prófanir fyrir Titanfall 2 verða aðeins í boði fyrir leikjatölvurnar

Prófanir fyrir fjölspilunarhluta Titanfall 2 hefst á allra næstu dögum samkvæmt framleiðendum leiksins. Tilgangurinn með henni er að prófa netjónana og álagið sem fylgir því…

Opin beta fyrir Battlefield 1 hefst í lok ágúst [Myndband]
Leikjafréttir

Opin beta fyrir Battlefield 1 hefst í lok ágúst [Myndband]

Battlefield aðdáendum gefst tækifæri á að prófa nýjasta leikinn í seríunni, Battlefield 1, í opinni beta prufu í lok ágúst. Prufan mun innihalda „Siana Desert“…

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni
Leikjafréttir

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni

Hello Games, framleiðandi No Man’s Sky hefur tilkynnt að plástur fyrir leikinn sé á leiðinni. Er plástrinum ætlað að laga hina ýmsu kvilla sem hrjáð…

BioShock safnið inniheldur endurbætt útlit [Myndband]
Leikjafréttir

BioShock safnið inniheldur endurbætt útlit [Myndband]

2K Games hafa gefið út nýja stiklu fyrir BioShock safnið sem kemur út í næsta mánuði. Stiklan heitir „Revisit Rapture“, eða heimsækjum Rapture á ný,…

Sony kynna PlayStation Neo í september
Leikjafréttir

Sony kynna PlayStation Neo í september

Ef marka má nýjustu orðróma bendir allt til þess að PlayStation „Neo“, uppfærð útgáfa af PS4 leikjatölvunni, verði kynnt til leiks í næsta mánuði. Sony…

Quake Champions: Hraði, hæfileikar og fyrstu persónu skotleikur! [Myndband]
Leikjafréttir

Quake Champions: Hraði, hæfileikar og fyrstu persónu skotleikur! [Myndband]

Hreinn hraði, hreinir hæfileikar og hreinn fyrstu persónu skotleikur! Þessi orð lýsa Quake Champions best, allavega að mati Bethesda. QuakeCon 2016 hófst rétt í þessu…

Alladín, Konungur Ljónanna og Skógarlíf nú fáanlegir í gegnum GOG.com
Leikjafréttir

Alladín, Konungur Ljónanna og Skógarlíf nú fáanlegir í gegnum GOG.com

Alladín, Konungur Ljónanna og Skógarlíf sem komu út á Sega Geneses á sínum tíma eru fáanlegir enn á ný í gegnum GOG.com vefsíðuna. Leikjaveitan hefur…

Sumarleikarnir fyrir Overwatch eru hafnir
Leikjafréttir

Sumarleikarnir fyrir Overwatch eru hafnir

Blizzard hafa kynnt til leiks sumarleika fyrir Overwatch! Sumarleikarnir hefjast í dag og standa yfir þar til 22. ágúst. Leikarnir munu bjóða upp á 100…

Þriðja árstíðin fyrir Rainbow Six Siege hefst á morgun [Myndband]
Leikjafréttir

Þriðja árstíðin fyrir Rainbow Six Siege hefst á morgun [Myndband]

Þriðja árstíðin fyrir Tom Clancy’s: Rainbow Six Siege hefst á morgun og verður förinni haldið til Brasilíu að þessu sinni. Nú þegar hafa komið út…

WoW spilarar geta prófað Demon Hunter þann 9. ágúst með því að forpanta Legion
Leikjafréttir

WoW spilarar geta prófað Demon Hunter þann 9. ágúst með því að forpanta Legion

World of Warcraft notendur sem forpanta nýjasta aukapakkann, Legion, geta prófað nýja Demon Hunter flokkinn þremur vikum á undan útgáfudegi leiksins. Blizzard tístuðu þessum fréttum…

The Legend of Zelda: Breath of the Wild kynntur á E3 [Myndband]
Leikjafréttir

The Legend of Zelda: Breath of the Wild kynntur á E3 [Myndband]

Nintendo byrjuðu E3 á því að sýna úr nýja Zelda leiknum sem er væntanlegur fyrir Nintendo Wii U og NX. Næsti kaflinn í seríunni hefur…