Nintendo 64 hermir fáanlegur í Microsoft búðinni
Leikjafréttir

Nintendo 64 hermir fáanlegur í Microsoft búðinni

Nintendo 64 hermir er nú til sölu í gegnum Microsoft búðina fyrir Xbox One og Windows 10. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum tókst ákveðnum aðilum að…

Beta prófanir fyrir Call of Duty: Infinite Warfare hefjast um miðjan október
Leikjafréttir

Beta prófanir fyrir Call of Duty: Infinite Warfare hefjast um miðjan október

Beta prófanir fyrir fjölspilunarhluta Call of Duty: Infinity Ward hefjast um miðjan október samkvæmt Activision. Aðeins notendur sem forpanta leikinn fá aðgang að henni. Prufan…

Nýr leikvangur fyrir Rocket League væntanlegur í október [Myndband]
Leikjafréttir

Nýr leikvangur fyrir Rocket League væntanlegur í október [Myndband]

Eigendur Rocket League nýtt efni, AquaDome, frítt í næsta mánuði. Leikvangurinn minnir svolítið á neðansjávar þemað í BioShock sem kom út í endurbættri útgáfu fyrr…

Pokémon Go kemur út fyrir Apple Watch á þessu ári
iOS

Pokémon Go kemur út fyrir Apple Watch á þessu ári

Nintendo var ekki eina leikjafyrirtækið sem var í sviðsljósinu á Apple kynningunni í gær. Því Pokémon Go framleiðandinn, Niantic, fékk einnig að spreyta sig og…

Nintendo kynna Super Mario Run fyrir iOs
iOS

Nintendo kynna Super Mario Run fyrir iOs

Shigeru Miyamoto, faðir Mario leikjanna, steig óvænt á svið á Apple kynningunni rétt í þessu og tilkynnti komu píparans fyrir iPhone snjallsímana. Mario mun bregða…

Sjáðu PlayStation kynninguna í beinni hér, hefst klukkan 19:00
Leikjafréttir

Sjáðu PlayStation kynninguna í beinni hér, hefst klukkan 19:00

Í kvöld, klukkan 19:00 að íslenskum tíma, hefst PlayStation kynning þar sem Sony munu kynna meðal annars til leiks nýjar útgáfur af PlayStation 4 leikjatölvunni….

Dear Esther kemur út á PS4 og Xbox One í september
Leikjafréttir

Dear Esther kemur út á PS4 og Xbox One í september

Dear Esther, frá framleiðandanum The Chinese Room, er væntanlegur á núverandi kynslóð leikjatölva þann 20. september næstkomandi. Leikurinn kom upprunalega út á Steam árið 2012…

PlayStation Now nú aðgengileg á PC [Myndband]
Leikjafréttir

PlayStation Now nú aðgengileg á PC [Myndband]

PlayStation Now streymi-þjónustan er nú aðgengileg á einkatölvunum frá og með deginum í dag. Hátt yfir 300 PlayStation titlar eru í boði í gegnum veituna eins…

Leikur ársins útgáfa af Witcher 3 væntanleg 30. ágúst [Myndband]
Leikjafréttir

Leikur ársins útgáfa af Witcher 3 væntanleg 30. ágúst [Myndband]

Í lok ágúst kemur út GOTY útgáfa (leikur ársins) af The Witcher 3: Wild Hunt sem kom út þann 19. maí á síðasta ári. Útgáfan…

Prófanir fyrir Titanfall 2 verða aðeins í boði fyrir leikjatölvurnar
Leikjafréttir

Prófanir fyrir Titanfall 2 verða aðeins í boði fyrir leikjatölvurnar

Prófanir fyrir fjölspilunarhluta Titanfall 2 hefst á allra næstu dögum samkvæmt framleiðendum leiksins. Tilgangurinn með henni er að prófa netjónana og álagið sem fylgir því…

Opin beta fyrir Battlefield 1 hefst í lok ágúst [Myndband]
Leikjafréttir

Opin beta fyrir Battlefield 1 hefst í lok ágúst [Myndband]

Battlefield aðdáendum gefst tækifæri á að prófa nýjasta leikinn í seríunni, Battlefield 1, í opinni beta prufu í lok ágúst. Prufan mun innihalda „Siana Desert“…

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni
Leikjafréttir

Plástur fyrir No Man’s Sky á leiðinni

Hello Games, framleiðandi No Man’s Sky hefur tilkynnt að plástur fyrir leikinn sé á leiðinni. Er plástrinum ætlað að laga hina ýmsu kvilla sem hrjáð…